Hlustaðu á podcastþættina vinsælu af Fótbolta.net. Fjölbreyttir þættir um allar hliðar fótboltans.
…
continue reading
Liverpool er komið með níu og hálfan fingur á enska meistaratitilinn. Það má í raun segja að þetta sé komið.Liverpool vann stórgóðan 0-2 sigur gegn Manchester City í gær á meðan Arsenal tapaði gegn West Ham á heimavelli deginum á undan. Meistaradeildarbaráttan er gríðarlega spennandi en fallbaráttan er minna spennandi. Bræðurnir Hinrik og Magnús Ha…
…
continue reading
Gestur vikunnar er Eiður Ben Eiríksson. Eiður er í þjálfarateymi Íslandsmeistara Breiðabliks og á nokkuð áhugaverðan feril að baki. Hann byrjaði mjög ungur að þjálfa og var orðinn þjálfari í efstu deild kvenna rétt rúmlega fermdur. Eiður hefur komið víða við og unnið með mörgu góðu fólki. Við ræddum þetta allt, fórum vítt yfir sviðið. Eiður er áhug…
…
continue reading
Liverpool er í frábærri stöðu í deildinni!West Ham skellti Arsenal á Emirates annað tímabilið í röð! Markaveisla á St.James Park. Tottenham með þrjá sigra í röð. Sterkir útisigrar hjá Crystal Palace , Wolves og Brentford. Marco Asensio hetja Aston Villa í endurkomu sigri gegn Chelsea.Oleh [email protected]
…
continue reading
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 22. febrúar. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór.Í fyrri hlutanum er farið yfir fréttir vikunnar, dramatíkina alla í kringum skipti Gylfa yfir til Víkings og Evrópuleik Víkings gegn Panathinaikos.Í seinni hlutanum mætir Þórir Hákonarson, bæjarstjóri og sérfræðingur um fótboltapólitíkina, í tilefni af ár…
…
continue reading
Það styttist í fótboltasumarið á Íslandi en Besta deild kvenna rúllar af stað þann 15. apríl næstkomandi.Endirinn á síðasta tímabili var svo sannarlega eftirminnilegur þar sem úrslitin réðust á hreinum úrslitaleik á Hlíðarenda. Áhorfendamet var sett þegar Breiðablik varð Íslandsmeistari eftir markalaust jafntefli gegn Val.Nú þar sem það styttist í …
…
continue reading
Omar Marmoush fór hamförum gegn Newcastle og setti þrennu! Liverpool tóku sigur gegn Wolves en með herkjum þó. Mikel Merino kom af bekknum og reyndist hetja Arsenal á King Power. Tottenham sigraði Man Utd. Brighton lagði Chelsea á Amex. Fulham, Brentford og Everton einnig með sterka sigra. Allt þetta í GW25!…
…
continue reading
Það voru risastór tíðindi í íslenskum fótbolta í dag þar sem Gylfi Þór Sigurðsson skipti frá Val í Víking. Kaupverðið er um 20 milljónir króna.Víkingur og Breiðablik lögðu fram tilboð í Gylfa sem voru samþykkt, en Víkingur hafði betur í baráttunni.Það myndaðist ákveðin drasmatík í kringum þessi skipti en formaður Vals hefur sakað Gylfa um vanvirðin…
…
continue reading
Manchester United situr í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Já, 15. sæti deildarinnar.United tapaði 1-0 gegn Tottenham núna um helgina í uppgjöri þeirra lið sem hafa ollið mestum vonbrigðum á tímabilinu. Er botninum náð eða verður þetta verra?Liverpool harkaði inn sigur gegn Wolves og Mikel Merino var hetja Arsenal gegn Leicester. Næstu leikir ver…
…
continue reading
Guðjón Pétur Lýðsson er einhver mestu do-er sem fyrir finnst á Íslandi. Hann er með öll járn heimsins i eldinum ásamt því að reka fjölskyldu og spila fótbolta.Guðjón Pétur hefur spilað með mörgum félögum á Íslandi, sumum oftar en tvisvar og hann nennir engu kjaftæði.Við fórum yfir víðan völl. Hver kenndi honum að sparka í bolta, afhverju varð atvin…
…
continue reading
Tómas Þór og Benedikt Bóas sigla flaggskipinu á X977 þessa vikuna.Farið er yfir fréttir vikunnar, þar á meðal umræðuna um Gylfa. Sögulegur sigur Víkings gegn Panathinaikos í Helsinki er auðvitað gerður upp.Þá mætir Sigurður Ragnar Eyjólfsson og ræðir um stöðu ungra íslenskra leikmanna og notkun á þeim.…
…
continue reading
Það var söguleg stund í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar síðasti nágrannaslagur Everton og Liverpool á Goodison Park fór fram. Eftir tímabilið fer Everton á nýjan heimavöll.Það var heldur betur drama í þessum leik en Magnús Haukur Harðarson og Jóhann Páll Ástvaldsson fóru yfir það ásamt Guðmundi Aðalsteini Ásgeirssyni.Einnig var farið yfir leiki s…
…
continue reading
Finnur Orri Margeirsson tilkynnti fyrir nokkrum dögum að hann hefði lagt skóna á hilluna þó svo að ég sé nokkuð viss um að hann vilji spila einn leik til!Finnur spilaði á Íslandi með Breiðablik, KR og FH, sem hann tvísamdi við. Hann átti líka gott tímabil með Lillestrom í Noregi.Við fórum yfir ferilinn, ræddum Metoo, hann valdi bestu leikmenn sem h…
…
continue reading
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 8. febrúar. Umsjón: Tómas Þór og Elvar Geir.Farið yfir helstu fréttir vikunnar, öflugir leikmenn komu heim í Bestu deildina og Víkingur er að halda til Helsinki og mæta Panathinaikos. Heimir Gunnlaugsson formaður fótboltadeildar Víkings er á línunni.Þá mætir sérfræðingurinn Baldvin Már Borgarsson og…
…
continue reading
Fyrstu seríunni er lokið af Fótbolta Nördanum en við erum hvergi nærri hættir. Fram að næstu seríu verða aukaþættir með ójöfnu millibili til þess að svala þorstann hjá öllum nördunum í samfélaginu. Í þetta skiptið mættu menn úr geysivinsæla hlaðvarpinu Trivíaleikarnir. Það voru þeir Ingi Eddu Erlingsson og Stefán Geir Sveinsson.…
…
continue reading
Arsenal slátraði Man City 5-1 á Emirates! Það er búið að vera kveikt Viðnum allt tímabilið. Sjóðandi heitur!! Mo Salah skildi Bournemouth og Liverpool að í flottum fótboltaleik. Fulham vann sterkan útisigur á Newcastle á St James's Park 1-2. Jean Philip Mateta með bæði mörk Crystal Palace gegn lánlausum Man Utd mönnum í 0-2 sigri á Old Trafford og …
…
continue reading
Í gær kláraðist 24. umferð ensku úrvalsdeildarinnar með leik Chelsea og West Ham á Stamford Bridge.Stórleikur umferðarinnar var á sunnudag þegar Arsenal fór illa með Manchester City en það var nóg að ræða í kringum þann leik.Farið er yfir alla leiki umferðarinnar, janúargluggann sem var að klárast og svo er snert aðeins á körfubolta í lokin þegar r…
…
continue reading
Ómar Ingi Guðmundsson er yfirmaður hæfileikamótunar KSI, þjálfari U-15 ára landsliðsins og aðstoðarþjálfari U-19 ára landsliðsins. Ómar Ingi þjálfaði yngri flokka HK ásamt því að vera yfirþjálfari félagsins í áratugi áður en hann óvænt tók við meistaraflokk karla hjá félaginu og setti stigamet hjá félaginu í efstu deild. Ómar Ingi hefur líka þjálfa…
…
continue reading
Besta deild karla fer af stað laugardaginn 5. apríl og ótímabæra spáin fyrir deildina er aðalatriðið í þættinum.Tómas Þór Þórðarson, Valur Gunnarsson og Elvar Geir Magnússon skoða stöðu mála hjá öllum tólf liðum deildarinnar, rýna í undirbúningstímabilið, félagaskiptamarkaðinn og helstu fréttir.Þá er skoðað hvaða leikmenn þurfa að stíga upp og hver…
…
continue reading
Bournemouth kjöldrógu Forest liða á Suðurströndinni 5-0. Alexander Isak með tvennu fyrir Newcastle í nokkuð þægilegum útisigri gegn Dýrlingunum. Coady Gakpo með hörku leik gegn Ipswich, tvö mörk og stoðsending. Arsenal hafði útisigur gegn Wolves með naumindum 0-1 eins og Man Utd úti gegn Fulham 0-1 sigur.…
…
continue reading
Þá er komið að úrslita þættinum af fyrstu seríunni og í þetta sinn tekur Haraldur Örn á móti Fylki og Víking. Fyrir Fyllki keppti Ragnar Bragi Sveinsson en fyrir Víking keppti Davíð Örn Atlason. Þátturinn var tekinn upp live síðasta laugardag á Arena en tæknimálin fóru aðeins úrskeiðis og því eru hljóðgæðin því miður ekkert sérlega góð.…
…
continue reading
Það er viðburðarrík helgi að baki í ensku úrvalsdeildinni.Tottenham er í algjöru rugli, leikmaður Arsenal fékk eitt umtalaðasta rauða spjald síðari ára og Manchester City vann stórleik gegn Chelsea. Þá er Hákon Arnar Haraldsson orðaður við nokkur af stærstu félögum deildarinnar, þar á meðal Manchester United.Baldvin Már Borgarsson og Magnús Haukur …
…
continue reading
Davíð Snorri Jónasson er alinn upp í Fellahverfinu í Breiðholti. Hann er kennararmenntaður og hefur starfað sem slíkur ásamt því að hafa náð frábærum árangri sem knattspyrnuþjálfari. Davíð Snorri er í dag aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla en hefur einnig þjálfað 21 árs landslið Íslands, yngri landslið ásamt því í að hafa þjálfað hjá Leikni og Stjö…
…
continue reading
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er frumfluttur í hlaðvarpsútgáfu þessa vikuna. Umsjónarmenn: Elvar Geir og Tómas.Farið er yfir fréttir vikunnar, þar á meðal nýja þjálfarateymið hjá Víkingi og gengi landsliðsmanna okkar.Valgeir Valgeirsson, nýr leikmaður Íslandsmeistarara Breiðabliks, er gestur þáttarins. Svo mætir Haraldur Örn og kynnir úrslit Fótbol…
…
continue reading
Justin Kluivert með svakalega þrennu á St.James's Park gegn Newcastle. Darwin Nunez hetja Liverpool á móti Brentford. Foden er vaknaður! Aston Villa sótti stig á Emirates til Arsenal. Forest halda áfram að vinna leiki. Fulham og Crystal Palace með sterka útisigra og Man Utd tapar enn einum leiknum í deildinni.…
…
continue reading
Elísabet Gunnarsdóttir var í gær ráðin landsliðsþjálfari Belgíu eftir að hafa verið í smá fríi frá fótbolta. Hún skrifaði undir samning til sumarsins 2027.Belgía er í 19. sæti styrkleikalista FIFA (Ísland er í fjórtánda sæti) og verður eins og Ísland meðal þátttökuþjóða á EM í sumar. Belgía er með Portúgal, Ítalíu og Spáni í riðli.Beta, eins og hún…
…
continue reading
Liverpool jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um helgina þar sem Arsenal missteig sig.Manchester United var skellt aftur á jörðina og Bournemouth sýndi magnaða frammistöðu gegn Newcastle. Þá skoraði Manchester City sex mörk á milli þess sem félagar verslar inn leikmenn.Þá er Tottenham í frjálsu falli og Ange Postecoglou er í veseni.Ba…
…
continue reading
Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður fótboltamála hjá KSÍ, er gestur í útvarpsþættinum þessa vikuna. Elvar Geir og Benedikt Bóas taka á móti Jörundi í hljóðveri.Þjálfaramál landsliðsins urðu endanlega ljós í vikunni þegar Arnar Gunnlaugsson var ráðinn landsliðsþjálfari. Rætt er við Jörund um ráðninguna og það sem framundan er hjá KSÍ.Þá er farið yfir …
…
continue reading
Arsenal setur pressu á Liverpool. Alexander Isak skorar og skorar. Amad Diallo kom Man Utd til bjargar. Matz Sels með enn einn stórleikinn fyrir Forest. Loks náðu Brighton í sigur. Ollie Watkins minnir á sig og Erling Braut Haaland skrifaði undir nýjan langtímasamning við Man City sem misstigu sig í vikunni gegn býflugunum í Brentford.…
…
continue reading
Andri Rúnar Bjarnason, sóknarmaður Stjörnunnar, er sérstakur gestur í Enski boltinn hlaðvarpinu þennan föstudaginn. Andri er stuðningsmaður Manchester United sem hefur farið býsna vel af stað á árinu 2025.Man Utd vann endurkomusigur á Southampton í gær þar sem Amad Diallo skoraði þrennu.Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson stýrir þættinum og Magnús Hauk…
…
continue reading
Þórarinn Ingi Valdimarsson hitti mig í World Class Laugum og ræddi Vestmannaeyjar, Noreg og þurra Norðmenn, FH, Stjörnuna auk þess sem hann valdi lið af mönnum til að taka með sér á þjóðhátíð sem kemur á óvart!Visitor, Lengjan, Hafið Fiskverslun, World Class eru með okkur í liði ásamt auðvitað Budweiser Budvar!Njótið vel!…
…
continue reading
Freyr Alexandersson er tekinn við sem þjálfari Brann í Noregi og hann stefnir á að hjálpa liðinu að vinna sinn fyrsta meistaratitil síðan 2007 þegar þrír Íslendingar léku með liðinu.Það er gríðarlegur áhugi á Brann í borginni Bergen og hefur Freyr aldrei kynnst annarri eins fjölmiðlaathygli eins og síðustu daga.Hann gaf Fótbolta.net hálftíma í dag …
…
continue reading
Þetta er seinni undanúrslita þátturinn og í þetta sinn tekur Haraldur Örn á móti Fylki og Þungavigtinni. Fyrir Fyllki keppti Ragnar Bragi Sveinsson en fyrir Þungavigtina keppti Kristján Óli Sigurðsson.Oleh [email protected]
…
continue reading
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 11. janúar.Elvar Geir og Tómas Þór skoða landsliðsþjálfaramálin, félagaskipti og fréttir vikunnar og fá síðan góða gesti frá Toppfótbolta.Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF, og Björn Þór Ingason, markaðsstjóri ÍTF, koma í heimsókn. Rætt er um þróun Bestu deildarinnar, peningana í kringum hana, fyrirkomulagi…
…
continue reading
Undanúrslitin eru hafin og í þetta sinn tekur Haraldur Örn á móti RÚV og Víking. Fyrir RÚV keppti Jóhann Páll Ástvaldsson en fyrir Víking keppti Davíð Örn Atlason.Oleh [email protected]
…
continue reading
2-2 jafntefli í veislu á Anfield hjá erkifjendunum Liverpool og Man Utd. Brian Mbeumo með sýningu á St.Mary's. Brighton náði í stig gegn Arsenal í annað skiptið í vetur. Ipswich náði í stig gegn Fulham á Craven Cottage. Aston Villa lönduðu þremur punktum gegn nýliðum Leicester á heimavelli. Matz Sels er stigahæsti markvörðurinn í fantasy og ekki að…
…
continue reading
Erkifjendurnir Liverpool og Manchester United áttust við í ensku úrvalsdeildinni í gær og enduðu leikar með jafntefli í fjörugum leik.Það má svo sannarlega telja þetta til óvæntra úrslita þar sem flestir bjuggust nú við öruggum sigri Liverpool.Drummerinn sjálfur, Jóhann D Bianco, var ekki einn þeirra en hann er mikill stuðningsmaður Manchester Unit…
…
continue reading
Elvar Geir og Tómas Þór í fyrsta þætti ársins 2025.Fyrsta ótímabæra spáin fyrir Bestu deildina afhjúpuð og farið yfir fréttir úr íslenska boltanum.Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur þáttarins í enska boltanum velur sérstakt úrvalslið og hitar upp fyrir viðureign Liverpool og Manchester United.Oleh [email protected]
…
continue reading
Liverpool svífa hátt á toppi deildarinnar! Þeir kjöldrógu Hamrana á útivelli. Ipswich unnu fyrsta heimasigur sinn í úrvalsdeildinni síðan 2004 þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og skelltu stórliði Chelsea 2-0. Öskubusku ævintýri Notthingham Forest ætlar engan endi að taka. Morgan Rogers heldur áfram góðri spilamennsku og þakkar fantasy spilurum trau…
…
continue reading
Gleðilegt nýtt ár! Enski boltinn var á fleygiferð í kringum jólahátíðina en í þessum þætti er farið yfir það helsta.Manchester United er mikið á milli tannana á fólki þessa dagana en falldraugurinn gælir við liðið. Það er aðeins sjö stig í fallsvæðið eftir þrjá tapleiki í röð.Liðið er hreint út sagt ömurlegt og það er dimmt yfir Old Trafford. Liver…
…
continue reading
Gleðin er við völd í Kæfunni þegar fótboltaárið er gert upp og veitt verðlaun í fjölmörgum flokkum.Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas í beinni í síðasta þætti ársins frá fiskabúrinu á Suðurlandsbrautinni. Gestur þáttarins er hinn þrælskemmtilegi og öflugi markvörður Jökull Andrésson.Einnig kemur Breki Logason í heimsókn og Tómas Meyer er á línu…
…
continue reading
Þetta er lokaþáttur 8 liða úrslitana og í þetta sinn tekur Haraldur Örn á móti FH og Víking. Fyrir FH keppti Böðvar Böðvarsson en fyrir Víking keppti Davíð Örn Atlason.Oleh [email protected]
…
continue reading
Jólaspjall Tveggja Turna Tals var við tvo af skemmtilegri mönnum Íslands og þótt víðar væri leitað. Óli Jóh og Bjössi Hreiðars gáfu sér tíma í jóla amstrinu og fóru yfir allt sviðið. Það bar ekki á miklu jólastressi á þeim félögum. Það var ekki rædd vitleysan í stúdíó í þetta skiptið - allavega ekki allan tímann. Þeir félagar ræddu hvað er gaman vi…
…
continue reading
Kári Ársælsson er fyrsti fyrirliði Breiðabliks til að lyfta Íslands og Bikarmeistaratitlinum í meistaraflokki karla í fótbolta. Það gerði hann á lágmarkslaunum!Kári var 16 ára keyptur af Ásgeiri Elíassyni í Þrótt þar sem hann sat stundum á bekknum þegar Þróttarar féllu úr efstu deild eftir að hafa verið efstir eftir fyrri umferðina. Hann stundaði n…
…
continue reading
Síðustu leikirnir fyrir jól í ensku úrvalsdeildinni voru leiknir núna um helgina. Síðasti leikurinn var stórslagur Tottenham og Liverpool sem endaði með mikilli markasúpu.Það verða svört jól í Manchester þar sem bæði City og United eru í slæmum málum.Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Björn Bragi Arnarsson er sérstakur gestur þáttarins en hann hefur v…
…
continue reading
Össi Árna mætti sem gestur í þáttinn.Manchester liðin halda áfram að tapa leikjum. Allt galopið á Tottenham Hotspur Stadium. Liverpool á toppnum yfir jólin. Nottingham Forest liðar áfram á góðu róli í 4.sæti deildarinnar. Sigur í fyrsta leik Vitor Perreira með Úlfana á King Power. Og Alexander Isak sökkti nýliðum Ipswich með snyrtilegri þrennu á Po…
…
continue reading
Jólaþáttur Fótbolti.net á X977 laugardaginn 21. desember.Gestir eru svo Ari Sigurpálsson og Gísli Gottskálk Þórðarson, hinir ungu leikmenn Víkings. Fjallað er um Evrópuævintýri Víkinga sem ætlar engan enda að taka og rætt við þá um tímabilið, framtíðina, lífið utan vallar, enska boltann og fleira.Farið er yfir fréttir vikunnar, þar á meðal landslið…
…
continue reading
Grétar Sigfinnur Sigurðarson er margfaldur Íslands og bikarmeistari í fótbolta. Vinir hans nefna hann þann vanmetna því hann er raðsigurvegari sem þó hefur ekki alltaf fengið það hrós sem hann á skilið. Við fórum yfir ferilinn, Grétar sagði sögur af mönnum og málefnum auk þess sem hann lýsir einstöku hugarfariþGrétar þurfti að fara krókaleið til að…
…
continue reading
8 liða úrslitin halda áfram og í þetta sinn tekur Haraldur Örn á móti Fylki og Fótbolti.net. Fyrir Fylki keppti Ragnar Bragi Sveinsson en fyrir Fótbolti.net keppti Stefán Marteinn Ólafsson.Oleh [email protected]
…
continue reading
Amad Diallo kláraði Man City í borgarslagnum á Etihad. Chelsea setur pressu á Liverpool þar sem Fulham náði í sterkt stig á Anfield. Arsenal ráðalausir gegn Everton á heimavelli. Crystal Palace fyrstir til að leggja Brighton í Brighton. Bæði Gary O'neil og Russel Martin voru reknir um helgina.Oleh [email protected]
…
continue reading
Það var nóg um að ræða eftir leiki helgarinnar í enska boltanum.Ótrúlegt hrun Manchester City hélt áfram er þeir töpuðu gegn nágrönnunum í United í gær, Arsenal og Liverpool töpuðu stigum á meðan Chelsea heldur áfram að vinna.Þá voru tveir stjórar reknir.Jón Kaldal og Magnús Haukur Harðarson fóru yfir málin ásamt Guðmundi Aðalsteini.…
…
continue reading