10. Hafsteinn Bragason - Íslandsbanki
Manage episode 311636712 series 3161408
Hafsteinn er mannauðsstjóri Íslandsbanka. Hann er ansi kunnugur þessum bransa, hefur starfað við mannauðsmál í um 20 ár. Við spjölluðum um þau verkefni sem hann og fleiri stóðu frammi fyrir í hruninu, hversu mikilvæg tengsl og samvinna er á milli mannauðsdeilda og stjórnenda og svo að auki helstu verkefni í hans daglega starfi.
Þátturinn er í boði Alfreð og Franklin Covey.
50 episode