The 80´s
Manage episode 427693642 series 3545503
Þáttur dagsins er eiginlega búbblur, bjór og Jager!
Við byrjum á ranti um hunda út af einhverju, það bara byrjaði einhvernveginn, Daði talar um hundaárás sem hann lenti í og Birkir segir okkur frá því þegar hann rétt slapp frá mannætuvillihundum á Krít.
En svo er það málefni þáttarins, the 80´s eða áttundi áratugurinn!
Hvor er svalari, Gen X eða Millennials? Hver man ekki eftir VHS, floppy diskum, prime time Michael Jackson, Alf, Rubik´s Cube, Garbage Pail Kids, boomboxum, Walkman, breikdans, ógeðslegu 80´s fötunum og He-man og mörgu mörgu fleiru, eflaust margir sem muna ekkert eftir þessu, en við gerum það og fjöllum um þetta og margt fleira sem var hér og þar á áttunda áratugnum, sem var helvíti magnaður áratugur!
45 episode