96. þáttur – Vörn, miðja, kantur eða sókn? Hvaða staða þarfnast mest styrkingar?
MP3•Beranda episode
Manage episode 333716459 series 3369130
Konten disediakan oleh Rauðu djöflarnir. Semua konten podcast termasuk episode, grafik, dan deskripsi podcast diunggah dan disediakan langsung oleh Rauðu djöflarnir atau mitra platform podcast mereka. Jika Anda yakin seseorang menggunakan karya berhak cipta Anda tanpa izin, Anda dapat mengikuti proses yang diuraikan di sini https://id.player.fm/legal.
Maggi, Daníel og Þorsteinn settust niður og fóru vel yfir fréttir og leiki síðustu daga.
- Manchester United mætir AC Milan í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar
- Eru markmannsbreytingar framundan? Henderson eða De Gea?
- Hvaða stöður í liðinu þarf helst að styrkja og hvaða leikmenn eiga að koma?
- 3:1 sigur á Newcastle
- Markalaust í seinni leiknum gegn Real Sociedad
- Markalaust jafntefli gegn Chelsea þar sem dómarinn var í sviðsljósinu
123 episode