Melódíski bassalínumaðurinn Jakob Smári
Manage episode 444245261 series 1315174
Konten disediakan oleh RÚV. Semua konten podcast termasuk episode, grafik, dan deskripsi podcast diunggah dan disediakan langsung oleh RÚV atau mitra platform podcast mereka. Jika Anda yakin seseorang menggunakan karya berhak cipta Anda tanpa izin, Anda dapat mengikuti proses yang diuraikan di sini https://id.player.fm/legal.
Gestur Rokklands þessa vikuna er Jakob Smári Magnússon – tónlistarmaður og einn besti og mesti bassaleikari þjóðarinnar. Hann var í Tappa tíkarrassi með Björk og þeim í Rokki í Reykjavík – var í Das Kapital með Bubba eftir að Egó lagði upp laupana. Hann var í Grafík með Helga Björns og stofnaði svo Síðan Skein Sól með Helga. Jakob hefur spilað mikið með Bubba gegnum tíðina og er á mörgum bestu plötum Bubba. Hann var í Pláhnetunni með Stebba Hilmars og þeim félögum og ferðaðist svo um allan heim í nokkur ár með John Grant. Jakob varð sextugur í sumar og af því tilefni er hann með tónleika í Bæjarbíó í Hafnarfirði 20. september nk og þar ætlar hann að spila einu sinni enn haug af lögum sem hann hefur oft spilað og spilar í á plötunum sem þau komu út á - Das Kapital – Tappai Tíkarrass - Grafík – SSSÓL og svo framvegis – Og Jakob talar í þættinum um lögin – bassann – músíkástina og lífið sem hefur genbið upp og niður hjá honum eins og okkur hinum.
…
continue reading
132 episode