Þáttur 165 - Noorina Khalikyar læknir um ótrúlega flóttasögu sína frá Talíbönum
MP3•Beranda episode
Manage episode 392606694 series 2344980
Konten disediakan oleh Helgaspjallið and Helgi Ómars. Semua konten podcast termasuk episode, grafik, dan deskripsi podcast diunggah dan disediakan langsung oleh Helgaspjallið and Helgi Ómars atau mitra platform podcast mereka. Jika Anda yakin seseorang menggunakan karya berhak cipta Anda tanpa izin, Anda dapat mengikuti proses yang diuraikan di sini https://id.player.fm/legal.
Þátturinn er í boði: Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið! Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið IceHerbs - www.iceherbs.is Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla Noor Khalikyar er frá Afganistan, hún er læknir og fékk nýverið ríkisborgararétt á Íslandi. Hún lifði góðu og ljúfu lífi með fjölskyldunni sinni þangað til að einn daginn hún fékk skilaboð þar sem einfaldlega stóð að hún þyrfti að yfirgefa landið sem fyrst þar sem Talíbanar höfðu tekið yfir ríkisstjórn Afganistan, og hún væri á lista yfir þá einstaklinga sem Talíbanar vildu ráða af dögum. Við tók ótrúleg og vægast sagt skuggaleg flóttasaga Noor og við förum yfir hana í þessum þætti. Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar
…
continue reading
201 episode